14.2.2007 | 17:47
Hneyksli
Ég hvet fólk til að sleppa því að kaupa þetta rit svo lengi sem það heitir Króníkan. Þetta er stolið nafn og það kemur Króniku skólablaði Fjölbrautaskólans við Ármúla illa að blað beri sama nafn og það hefur borið amk undanfarin 10 ár t.d. þegar kemur að því að kaupa auglýsingar. Hvert einasta eintak af hinni einu sönnu Króniku er til eða amk 10 síðustu árgangar.
Króníkan kemur út á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er gott nafn!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 14.2.2007 kl. 18:09
Alltaf gaman þegar ný dagblöð og tímarit koma út enn verð að viðurkenna að mér er ekki skemmt þegar blöð gefa út ákveðnar staðreyndir eins og að okkar skólablað, Kronika, hafi ekki komið út í mörg ár, sem er náttútulega bara skítkast á móti öllum þeim sem unnu hart að útgáfu síðustu árganga. Vitað er um að gamlir ritstjórar skólablaðsins eru mjög ósáttir eins og núverandi ritstjórn og skóla- og nemendaráð Armúlaskólans. Núna er bara bíða og sjá hvernig framhaldið verði og vonandi skýrist það á morgunn eða næstu daga.
Daníel Sigurður, Ritstjóri Kroniku 2007
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 14.2.2007 kl. 18:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.